safar!

jja ga kvldi.. er loksins komin almennilegt netsamband og held a s kominn tmi eitt heljarinnar blogg um safarferina mna hrna afrku! :)

hlt sm dagbk yfir etta ar sem vi gerum svo rosalega miki.. annars myndi g aldrei muna etta.. Ferin byrjai 20.nv ar sem vi vorum vaktar safari ar sem vi gistum fyrsta stanum , zebra lodge.. etta heitir semsagt Legend golf and safari resort og er risa svi me nokkrum stvum ea gististum og vi flkkuum ar milli.. en egar vi loksins vknuum var llu fresta og vi enduum me a sitja ti gari til hdegis a gera ekki neitt ar sem a var veri a rfa herbergin.. a var samt bara fnt a slaka aeins . Eftir hdegi var dress fitting fyrir lokakvldi ar sem vi snum kjla eftir afrkanaska hnnui, g ver kjl eftir hnnu sem kallar sig Story. Fkk bara a sj grft uppkast af kjlnum en a ltur allt t fyrir a hann veri rosa flottur! Konurnar voru alveg undrandi hversu nkvm mlin sem r fengu af mr voru, og voru a spurja hver hefi teki af mr mli.. a var hlegi ansi miki egar g sagi eim a pabbi gamli hefi redda mlunum! haha.. r tru v ekki. Eftir a var svo rtufer fyrsta stoppi sem var cam wild side og vi gistum tjald-kofa.. veit ekki alveg hva g a kalla etta.. tjaldveggir en samt ak og sturta og alles. Svi er allt opi annig vi urftum alltaf a f fylgd kvldin kofana fr rangerunum v a koma oft ljn og fleiri dr inn birnar kvldin og nttunni.

Nsta morgun fengum vi a sofa til 8 sem var algjr draumur ! a vakna kl.8 hrna er bara eins og sofa t gum sunnudegi mia vi prgrammi. Skelltum okkur morgunmat og svo hfst prgram dagsins. Byrjuum a fara planta trjm, fara golf og hengja upp fuglahs ti skgi. hdeginu fengum vi a sj cheetas , hrikalega falleg dr ! eftir hdegi frum vi svo safar t skg a leita a cheetas og ljnum en fundum v miur ekkert. Boruum kvldmat ti myrkrinu yfir kertaljsum og vareldi. Smakkai krkdlakjt fyrsta skipti. Get ekki sagt a g hafi veri neitt srstaklega hrifin af v, en gaman a prfa eitthva ntt samt sem ur. Svo slkuum vi bara og lrum aeins a spila trommur og frum snemma httinn.

Morguninn eftir a urftum vi a vakna kl.5 og lagt af sta morgunmat kl.6 arar bir ar sem vi fengum a sj ljn og "leika" aeins vi a. Frum safar t skg og festumst vlkri drullu og mold risvar sinnum , mjg fyndi vorkenndi svo manninum sem var a keyra okkur hann var alveg miur sn. Vi skemmtum okkur hins vegar mjg vel anga til a vi ttuum okkur v a vi vorum allar aktar svoklluum tics sem er eins og halfgerir maurar! au vildu nu meina a etta vri harmlaust en vi heimtuum a f a fara sturtu. Hefum betur tt a sleppa v bara v vi frum ferasturtu sem er str vi kamar, varla hgt a standa inni essu svo lti plss. En hey svona eru bara byggirnar og vi vildum frekar vera ticfree :D Eftir hdegismat skiptum vi hpnum li og frum sm rautir og leiki. Um kvldi var rosa part ar sem liin elduu sinn eigin mat ti og boruum svo undir tjaldi grjnapum trulega ks! Lrum a dansa afrkanskan dans sem er dansaur stgvlum og svo var dansa allt kvldi og haft gaman. essa nttina svfum vi Pettievillige, sem er lti orp me kofum ea "huts" eins og eir kalla etta. Bara r steypu og me straki og ar gistum vi. eir voru n reyndar bnir a setja ferarm arna inn. trlega gaman a f a prfa etta, ekkert rafmagn og ekki neitt !

Svo var vakna og keyrt klukkutma lengst upp fjll njar bir. ar frum vi gtisfjallgngu og picnic rosalega fallegum sta. trlegt a sj efforti sem er lagt essi hlabor hrna. a er ruggleg aekkert heiminum sem er ekki bostlnum. Hfum ekki einu sinni fengi vondan mat ar sem vi hfum bora! Eftir a frum vi stutta btsfer, sum nokkra flhesta mjg fyndin dr, eru eiginlega allan daginn bara undir vatninu og kkja upp af og til. Eftir a tk vi fuglasning ar sem tamningarmaur sndi okkur fuglana sna, kvldmatur og snemma httinn eftir langann dag.

egar vi vknuum fengum vi morgunmat uppi fjallstoppi og komum okkur svo fyrir bunum hinu megin fjallinu. Svo hfum vi sm frtma og frum nokkrar stelpur sund laug arna. Nttrulegri sundlaug me fossum og klettum, trlega fallegur staur ! fnt a slaka aeins slinni:) Eftir hdegi frum vi gngufer me rangerunum og ttum a lra um plntur. leiinni sum vi nokkrar nashyrninga og vorum a skoa blnunum. Svo egar vi vorum bin a labba sm spl kemur allt einu dauagn hpinn og voru 2 nashyrningar rtt hj okkur a koma ttina til okkar. Svo egar vi snerum okkur vi var annar bakvi okkur og st hj blunum annig vi gtum ekki fli anga. urftum a flja yfir sm arna ar sem eir labba vst ekki yfir steinana, held vi hfum allar ori gtlega skelkaar arna. Mr langai allavega ekkert a leika vi ! Kvldi var rlegt fengum kvldmat og stjrnusafarshow.

gr tti svo a vera golfdagur hrna resortinu og vi allar auvita mttar bningum. eir kvu a senda okkur heim eftir hdegi ar sem var hitabylgja ennan daginn! Aldrei upplifa annan eins hita .. var mjg fegin a komast upp herbergi beint undir viftuna. Um kvldi var kvejudinner fyrir okkur ar sem vi sungum afrkanska jsnginn.. ea tja vi reyndum alllavega, sem betur fer var kr sem sng undir, annars hefi etta n veri eitthva shaky .. dinnernum stum vi borum me "gestum" sem voru allt eldri menn.. mjg fyndi ttuum okkur allt einu v allar sama tma egar vi frum a lta kringum okkur. var uppbo sem tti srsta og bi a bja rku kllunum mat til a styrkja gott mlefni.

trlegt hva getur ori kalt hrna kvldin, srstaklega safarinu. Er komin me gann skammt af kvefi og hlsblgu, sem g hlt a myndi aldrei gerast sunny africa. Bjargai mr samt alveg a vera me flspeysurnar sem eir hj Cintamani gfu mr.. veit ekki hvar g vri n eirra ! :)

Dagurinn dag er svo binn a fara a ferast ! lgum af sta kl.half 6 i nott til durbin, sem er br hrna. Keyrum rtu nokkra klukkutma og tkum svo flug. Annars eru plnin mjg miki a breytast hrna og aldrei hgt a treysta neinu nema kanski me hlftma fyrirvara. Eins og nna var allt einu prufa kvld fyrir talent atrii. Og g er ekki me dans skna mna ea neitt ar sem eir sgu okkur ekki a pakka essu. Og morgun er svo heyrnaprufan, veit ekki hvernig a fer en vona bara a a reddist :)

g tla ekki a hafa etta miki lengra nna samt er alveg a leka niur af reytu eftir allt etta feralag, spurning um a skella sr sturtu og skra undir sng. morgun eru heyrnarprufur fyrir Beach beauty sem er bikinikeppni.. Lt ykkur vita betur seinna hvernig etta fr allt saman :)

Svo er eitthva vesen me myndirnar sunni virist ekki geta sett inn margar myndir einu og etta tekur heila eilf .. er einhver sem kann a stilla etta annig a myndaalbmin sjist forsunni ??? vri vel egi a f sm r varandi a :)

Ver n a viurkenna a g er komin me sm heimr og hlakka bara doldi til a komast heim snjinn og jlastemninguna, er bin a vera hlusta slensk jlalg uppi herbergi kvld, jafnast ekkert vi desembermnu heima snjnum! Kvarta samt ekkert yfir v a f anna "sumarfr"

anga til nst.. bestu kvejur heim, og vona a llum gangi vel jlaprfunum:)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

ff vlkt prgram!!! ekkert sm skemmtilegt a upplifa etta allt, vlkt vintri!!:)

Gangi r vel beach beauty elskan mn, hlakka til a sj myndir! ;**

Sif Sigrs (IP-tala skr) 26.11.2008 kl. 21:10

2 identicon

Vaa !! en geveikt .. funda ig ekkert sm etta hefur rugglega veri gargandi snilld :D En gaman a allt gengur svona vel og er fullt skemmtilegt a gera :D .. gaman lka a geta fylgst me hva ert a gera og svona.. En g vildi bara kasta til n gri kveju :D stendur ig eins og hetja hlakka til a fylgjast me r desember :D

Sandra Mara (IP-tala skr) 26.11.2008 kl. 21:25

3 identicon

V, etta er greinilega bara eitt strt vintri! :D Gangi r svo vel morgun Beach Beauty keppninni ;)

Klara M (IP-tala skr) 26.11.2008 kl. 21:35

4 identicon

a er n greinilegt a essi fer a vera eftirminnileg me llum essum vnu uppkomum svei mr ! Gangi r vel morgun elskan ! Eins og vi klakanum segjum stundum "Straujjj thoose beygls" ;D

orsteinn Halldr (IP-tala skr) 26.11.2008 kl. 23:33

5 identicon

etta er bara eins og a lesa uppr vintrabk! :D hljmar virkilega vel;) mikil vinna en svo algjrlega ess viri.. Gangi r vel skvs;)

Mara BuiLien (IP-tala skr) 26.11.2008 kl. 23:39

6 identicon

Jiii hva etta er allt spennandi! vlk lfsreynsla. Jja er komi a talent keppninni. Gangi r svaka vel Alexandra mn, veit r eftir a ganga vel. Toi toi Elva xx

Elva (IP-tala skr) 27.11.2008 kl. 00:28

7 identicon

etta er greinilega alveg svakalega gaman, frbrt :) !!! vlkasta vintri sem ert !

Gangi r vel keppnunum, ert langbestust og flottust !!

n ,Tinna

Tinna (IP-tala skr) 27.11.2008 kl. 08:21

8 identicon

v hva etta er rugglega gaman :D tt pottett eftir a standa ig vel beach beauty .. Gangi r vel elskan :D

Sigrn (IP-tala skr) 27.11.2008 kl. 10:59

9 identicon

Heyru vooo hljmar geslega skemmtilega spennandi essi safar fer!..
Algjr vintrafer t eitt :D ..en ljn koma inn svi kvldin og nttunniar sem i eru ltnar gista, shiiiiit! g hefi veri hrdd! ..en fyndi etta mehsin me strkunum og ekkert rafmagn og eitthva! skemmtileg upplifun!
En a sofa til 8, draumur?omgoood, g vri me bauga nir hn ef g vri essu standi! :'D
Fyndi lka me mlin, a pabbi inn hafi redda v! hahah...
Eitt skal g segja r a ert n bara heppin a vera ti essum hita.. a er ori svo kalt hrna heima a maur tti ekki a stga fti t, hehe nei okei kannski ekki alveg en allavega mjg kalt og dag er eitthva heljarinnar rok! svo g myndi frekar kjsa hitabylgjuna i sm tma ;) ..en kva segiru ertu ekki bara farin a vera brn arna slinni, i erualltaf ti a dundast eitthva :)

AldsK. (IP-tala skr) 27.11.2008 kl. 14:12

10 identicon

V vlkt vintri! Gaman a f loksins frttir, er bin a kkja hrna inn hverjum degi von um ntt blogg:)

Sniugt hj r a halda dagbk um etta.. verur gaman fyrir ig a eiga a seinna meir:)

Gangi r vel keppnunum, vertu bara sjlf og eru r allir vegir frir!

Kns&kossar r prfalestrinum;*

Jana

Jana Katrn (IP-tala skr) 27.11.2008 kl. 14:13

11 identicon

H fallega Alexandra, gaman a lesa hva ert a upplifa islegt vintri :) Gaman a sj allar myndirnar af ykkur stelpunum og myndast ofsalega vel, kemur mjg vel t. g ska r gs gengis framhaldinu og g veit a gerir itt besta :) Njttu ess botn a vera arna ti...jlastemningin slandi byrjar ekkert fyrr en keppnin er bin :) Vi fylgjumst svo spenntar me r lokakvldinu, g er a bja stelpunum r heim til mn og vi munum styja ig gegnum sjnvarpi 13.desember. Gangi r enn og aftur vel essu llu saman :)

Kns Ingibjrg :)

Ingibjrg Ragnheiur (IP-tala skr) 27.11.2008 kl. 16:04

12 identicon

V hva etta er rosalegt vintri. Gaman a lesa um ferina na. Get ekki bei eftir aalkeppninni ;) Gangi r rosalega vel hinum keppnunum.

kv.Sigurlaug

Sigurlaug (IP-tala skr) 27.11.2008 kl. 19:36

13 identicon

V hva etta hljmar allt geggja!

Safar S-Afrku > Jlaprfslestur

vonandi gengur etta sem allra best :) rstar essu held a s enginn vafa um a ;)

Katrn Alma (IP-tala skr) 27.11.2008 kl. 21:09

14 identicon

V etta hljmar bara eins og eitt heljarinnar vintri! sem etta a sjlfsgu er..Ver a segja a g funda ig sm a f svona geveika lfsreynslu reynslubankann..ekki leiinlegt a hafa veri afrku!! En gangi er geslega vel elskan rstar essu, vi vitum a ll :D

og ekki hugsa miki um heimr.. kemur heim eftir sm njttu n bara:D

Sandra Bjrk (IP-tala skr) 27.11.2008 kl. 22:14

15 identicon

ert svo dugleg elskan....... mundu a a ert lang flottust... tti frndi segir a og hann rur.......gangi r vel keppnini, veit reyndar a tekur etta eins og hinar keppnirnar...

kv.rir frndi.

rir frndi (IP-tala skr) 28.11.2008 kl. 16:58

16 identicon

etta er vlka vintri! g er bin a vera a skoa myndirnar og r eru ekkert sm flottar! alveg geislar af fegur :)! Hlakka til a sj ig lokakvldinu! Mtum me slenska fnann til Ingibjargar ;) hehe...
Bara keep up the good work ;)
kv. Auur J.

Auur Jnsdttir (IP-tala skr) 28.11.2008 kl. 23:01

17 identicon

hh Alexandra, gaman a lesa etta og sj myndir af herlegheitunum :) etta er feikna-vintri og gaman a lesa eftir ig, greinilega gur penni ar fer ;-) ekki a spyrja a r! Njttu n og gangi r vel, fylgist me c",) kv Bjddi

Bjddi (IP-tala skr) 29.11.2008 kl. 02:21

18 identicon

Hh Alexandra trleg gaman a lesa blggi itt . Rakst tinnu um daginn og hn sagi mr fr henni :) Vona a hafir a gott arna ti , hljmar ekkert sm spennandi ! :D Ekkert vera me heimr , hrna eru bara prf og kuldi og ttir bara a njta ess a vera arna me llum drunum hehe ..

fylgist spennt me 13.des og held anga til fram a lesa blggin n:D

-Christ

Helga Christ (IP-tala skr) 29.11.2008 kl. 11:47

19 identicon

H elsku Alexandra mn!! Heljarinnar blogg hrna hj r, spennandi a lesa um Safari, shitt hva g vri hrdd a vita a ljn gtu bara veri fyrir utan ar sem g sef haha :D en gaman a essu, ekkert sm miki vintri sem ert a upplifa,sem er ekkert nema frbrt :D !! Ekkert sm gaman a lesa og fylgjast svona me er elskan mn. Get svo ekki bei eftir a f a fylgjast me r sjnvarpinu 13 des :D love love n Alds :D

Alds Ploder (IP-tala skr) 29.11.2008 kl. 16:59

20 identicon

Gangi r vel og hlakka til a sj ig sjnvarpinu 13.des :)

rds (IP-tala skr) 1.12.2008 kl. 00:32

21 identicon

H elskan! a var ekkert sm gaman a tala vi gr og heyra betur fr llu vintrinu:D g fylgist spennt me r han fr essum sktakulda slandi:* vonandi ertu bin a f hina tskuna na! Svo er bara a rlla upp sport, top model og talent;) Hlakka til a sj ig Gla sviinu 13 des:*

Kv. sk

A. sk (IP-tala skr) 1.12.2008 kl. 23:04

22 identicon

hehe "afrkanaska" hnnui:P

einar (IP-tala skr) 2.12.2008 kl. 18:22

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Alexandra Helga Ívarsdóttir
Alexandra Helga Ívarsdóttir
Heiti Alexandra Helga og er 19 ára . Er að blogga um miss world ævintýrið mitt endilega fylgist með :)

Frsluflokkar

Des. 2018

S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband