Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

safar!

jja ga kvldi.. er loksins komin almennilegt netsamband og held a s kominn tmi eitt heljarinnar blogg um safarferina mna hrna afrku! :)

hlt sm dagbk yfir etta ar sem vi gerum svo rosalega miki.. annars myndi g aldrei muna etta.. Ferin byrjai 20.nv ar sem vi vorum vaktar safari ar sem vi gistum fyrsta stanum , zebra lodge.. etta heitir semsagt Legend golf and safari resort og er risa svi me nokkrum stvum ea gististum og vi flkkuum ar milli.. en egar vi loksins vknuum var llu fresta og vi enduum me a sitja ti gari til hdegis a gera ekki neitt ar sem a var veri a rfa herbergin.. a var samt bara fnt a slaka aeins . Eftir hdegi var dress fitting fyrir lokakvldi ar sem vi snum kjla eftir afrkanaska hnnui, g ver kjl eftir hnnu sem kallar sig Story. Fkk bara a sj grft uppkast af kjlnum en a ltur allt t fyrir a hann veri rosa flottur! Konurnar voru alveg undrandi hversu nkvm mlin sem r fengu af mr voru, og voru a spurja hver hefi teki af mr mli.. a var hlegi ansi miki egar g sagi eim a pabbi gamli hefi redda mlunum! haha.. r tru v ekki. Eftir a var svo rtufer fyrsta stoppi sem var cam wild side og vi gistum tjald-kofa.. veit ekki alveg hva g a kalla etta.. tjaldveggir en samt ak og sturta og alles. Svi er allt opi annig vi urftum alltaf a f fylgd kvldin kofana fr rangerunum v a koma oft ljn og fleiri dr inn birnar kvldin og nttunni.

Nsta morgun fengum vi a sofa til 8 sem var algjr draumur ! a vakna kl.8 hrna er bara eins og sofa t gum sunnudegi mia vi prgrammi. Skelltum okkur morgunmat og svo hfst prgram dagsins. Byrjuum a fara planta trjm, fara golf og hengja upp fuglahs ti skgi. hdeginu fengum vi a sj cheetas , hrikalega falleg dr ! eftir hdegi frum vi svo safar t skg a leita a cheetas og ljnum en fundum v miur ekkert. Boruum kvldmat ti myrkrinu yfir kertaljsum og vareldi. Smakkai krkdlakjt fyrsta skipti. Get ekki sagt a g hafi veri neitt srstaklega hrifin af v, en gaman a prfa eitthva ntt samt sem ur. Svo slkuum vi bara og lrum aeins a spila trommur og frum snemma httinn.

Morguninn eftir a urftum vi a vakna kl.5 og lagt af sta morgunmat kl.6 arar bir ar sem vi fengum a sj ljn og "leika" aeins vi a. Frum safar t skg og festumst vlkri drullu og mold risvar sinnum , mjg fyndi vorkenndi svo manninum sem var a keyra okkur hann var alveg miur sn. Vi skemmtum okkur hins vegar mjg vel anga til a vi ttuum okkur v a vi vorum allar aktar svoklluum tics sem er eins og halfgerir maurar! au vildu nu meina a etta vri harmlaust en vi heimtuum a f a fara sturtu. Hefum betur tt a sleppa v bara v vi frum ferasturtu sem er str vi kamar, varla hgt a standa inni essu svo lti plss. En hey svona eru bara byggirnar og vi vildum frekar vera ticfree :D Eftir hdegismat skiptum vi hpnum li og frum sm rautir og leiki. Um kvldi var rosa part ar sem liin elduu sinn eigin mat ti og boruum svo undir tjaldi grjnapum trulega ks! Lrum a dansa afrkanskan dans sem er dansaur stgvlum og svo var dansa allt kvldi og haft gaman. essa nttina svfum vi Pettievillige, sem er lti orp me kofum ea "huts" eins og eir kalla etta. Bara r steypu og me straki og ar gistum vi. eir voru n reyndar bnir a setja ferarm arna inn. trlega gaman a f a prfa etta, ekkert rafmagn og ekki neitt !

Svo var vakna og keyrt klukkutma lengst upp fjll njar bir. ar frum vi gtisfjallgngu og picnic rosalega fallegum sta. trlegt a sj efforti sem er lagt essi hlabor hrna. a er ruggleg aekkert heiminum sem er ekki bostlnum. Hfum ekki einu sinni fengi vondan mat ar sem vi hfum bora! Eftir a frum vi stutta btsfer, sum nokkra flhesta mjg fyndin dr, eru eiginlega allan daginn bara undir vatninu og kkja upp af og til. Eftir a tk vi fuglasning ar sem tamningarmaur sndi okkur fuglana sna, kvldmatur og snemma httinn eftir langann dag.

egar vi vknuum fengum vi morgunmat uppi fjallstoppi og komum okkur svo fyrir bunum hinu megin fjallinu. Svo hfum vi sm frtma og frum nokkrar stelpur sund laug arna. Nttrulegri sundlaug me fossum og klettum, trlega fallegur staur ! fnt a slaka aeins slinni:) Eftir hdegi frum vi gngufer me rangerunum og ttum a lra um plntur. leiinni sum vi nokkrar nashyrninga og vorum a skoa blnunum. Svo egar vi vorum bin a labba sm spl kemur allt einu dauagn hpinn og voru 2 nashyrningar rtt hj okkur a koma ttina til okkar. Svo egar vi snerum okkur vi var annar bakvi okkur og st hj blunum annig vi gtum ekki fli anga. urftum a flja yfir sm arna ar sem eir labba vst ekki yfir steinana, held vi hfum allar ori gtlega skelkaar arna. Mr langai allavega ekkert a leika vi ! Kvldi var rlegt fengum kvldmat og stjrnusafarshow.

gr tti svo a vera golfdagur hrna resortinu og vi allar auvita mttar bningum. eir kvu a senda okkur heim eftir hdegi ar sem var hitabylgja ennan daginn! Aldrei upplifa annan eins hita .. var mjg fegin a komast upp herbergi beint undir viftuna. Um kvldi var kvejudinner fyrir okkur ar sem vi sungum afrkanska jsnginn.. ea tja vi reyndum alllavega, sem betur fer var kr sem sng undir, annars hefi etta n veri eitthva shaky .. dinnernum stum vi borum me "gestum" sem voru allt eldri menn.. mjg fyndi ttuum okkur allt einu v allar sama tma egar vi frum a lta kringum okkur. var uppbo sem tti srsta og bi a bja rku kllunum mat til a styrkja gott mlefni.

trlegt hva getur ori kalt hrna kvldin, srstaklega safarinu. Er komin me gann skammt af kvefi og hlsblgu, sem g hlt a myndi aldrei gerast sunny africa. Bjargai mr samt alveg a vera me flspeysurnar sem eir hj Cintamani gfu mr.. veit ekki hvar g vri n eirra ! :)

Dagurinn dag er svo binn a fara a ferast ! lgum af sta kl.half 6 i nott til durbin, sem er br hrna. Keyrum rtu nokkra klukkutma og tkum svo flug. Annars eru plnin mjg miki a breytast hrna og aldrei hgt a treysta neinu nema kanski me hlftma fyrirvara. Eins og nna var allt einu prufa kvld fyrir talent atrii. Og g er ekki me dans skna mna ea neitt ar sem eir sgu okkur ekki a pakka essu. Og morgun er svo heyrnaprufan, veit ekki hvernig a fer en vona bara a a reddist :)

g tla ekki a hafa etta miki lengra nna samt er alveg a leka niur af reytu eftir allt etta feralag, spurning um a skella sr sturtu og skra undir sng. morgun eru heyrnarprufur fyrir Beach beauty sem er bikinikeppni.. Lt ykkur vita betur seinna hvernig etta fr allt saman :)

Svo er eitthva vesen me myndirnar sunni virist ekki geta sett inn margar myndir einu og etta tekur heila eilf .. er einhver sem kann a stilla etta annig a myndaalbmin sjist forsunni ??? vri vel egi a f sm r varandi a :)

Ver n a viurkenna a g er komin me sm heimr og hlakka bara doldi til a komast heim snjinn og jlastemninguna, er bin a vera hlusta slensk jlalg uppi herbergi kvld, jafnast ekkert vi desembermnu heima snjnum! Kvarta samt ekkert yfir v a f anna "sumarfr"

anga til nst.. bestu kvejur heim, og vona a llum gangi vel jlaprfunum:)


riji dagur

dag er riju dagurinn og a er samt heill hellingur sem vi skvsurnar erum bnar a f a gera!

gr var vakna eldsnemma til ess a setja upp andliti og gera krullur hri og svo var teki upp svona sm kynningarmyndband af hverri einni sem verur sett inn heimasu keppninnar www.missworld.com .. svo eftir hdegismatinn vorum vi allar kallaar sm fund me manni sem var a kenna okkur afrkanaska jsnginn.. mjg skemmtilegt lag. .ver samt a viurkenna a g er ekki alveg komin me hann hreint, svolti flki tunguml :) fr 3-5 fengum vi svo tma til ess a gera okkur tilbnar fyrir welcome dinnerinn sem var grkvldi, skjlar og fner semsagt.. og ur en kvldi hfst var sm fing sviinu ar sem hver og ein labbai fram og veifai ea heilsai og var svo fylgt til stis af essum glerfnu herramnnum smking hehe.. svo voru kynnar og dansarar og sngvarar og skemmtiatrii ar sem essu var sjnvarpa.. otrlega flott kvld og gur matur! g lenti bori me yndislegum hjnum sem eg spjallai miki vi.. konan fr suur afrku og maurinn hennar franskur.

svo morgun byrjai dagurinn lka eldsnemma ar sem vi urftum a vera tilbnar kl. half 8. Frum rosa flotta br hrna ar sem var veri a taka upp eh efni og smella nokkrum myndum. svo var haldi lunch trlega flottum sta sem eg man reyndar ekki hva heitir er a henda inn nokkrum myndum fr bum dgunum..

Svo eldsnemma fyrramli hefst safari ! erum ekki bin a f nein details en a ltur allt t fyrir a a veri rosa gaman.. beach beauty forkeppnin og miss sports woman verur lklega haldi essum tr .. annig a er bara skemmtilegt framundan :D

g og Linda erum nna bara daureyttar uppi hotelherbergi aeins a tlvast.. tla a fara byrja pakka tskurnar fyrir safari! Hugsa a eg bloggi ekkert fyrr en eg kem til baka v g tek tlvuna min ekki me... annig a verur ng a segja fr nsta bloggi..

Bestu kvejur heim klakann :)


Suur Afrka..

jja er maur loksins lentur suur afrku og fyrsti dagurinn binn.. feralagi var n meira vintri ar sem allt fr rskeiis london ! en g rtt ni n vlina og restin gekk rosalega vel :) Tku starfsmenn mti mr flugvellinum fr Miss World og g fr rtu upp htel samt nokkrum stelpum. Svo kom g mr fyrir og lagi mig sm stund. Er me Miss Finnland herbergi, hn er samt ekki enn komin tti a mta svi hva af hverju samt ..

a tti a taka upp dag sm kynningarmyndband sem verur sett neti en svo var ekki ngur tmi og a verur gert eldsnemma fyrramli stain. Svo var kvldmatur og ar fkk maur a sj nnast allar stelpurnar, fyrir utan r sem mta nna kvld. Lst bara gtlega ennan hp, miki af fnum stelpum :)

Eftir matinn var fundur me Juliu Morley eiganda keppninnar ar sem var fari yfir nokkur atrii samt dagskrnni. Afrkutrinn sem byrjar rijudag verur vst algjr snilld... Alvru safar og fleira skemmtilegt :D

Hteli sem vi gistum er trlega flott og starfsmennirnir yndislegir.. etta ltur allt allavega mjg vel t so far..

tla ekki a hafa etta lengra kvld.. spurning um a nla sr sm svefn ur en a verur vakna eldsnemma morgunmat:)

Bestu kvejur fr Afrku!


Höfundur

Alexandra Helga Ívarsdóttir
Alexandra Helga Ívarsdóttir
Heiti Alexandra Helga og er 19 ára . Er að blogga um miss world ævintýrið mitt endilega fylgist með :)

Frsluflokkar

Des. 2018

S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband