þriðji dagur

 

 

 í dag er þriðju dagurinn og það er samt heill hellingur sem við skvísurnar erum búnar að fá að gera!

í gær var vaknað eldsnemma til þess að setja upp andlitið og gera krullur í hárið og svo var tekið upp svona smá kynningarmyndband af hverri á einni sem verður sett inn á heimasíðu keppninnar www.missworld.com .. svo eftir hádegismatinn vorum við allar kallaðar á smá fund með manni sem var að kenna okkur afríkanaska þjóðsönginn.. mjög skemmtilegt lag. .verð samt að viðurkenna að ég er ekki alveg komin með hann á hreint, svolítið flókið tungumál :) frá 3-5 fengum við svo tíma til þess að gera okkur tilbúnar fyrir welcome dinnerinn sem var í gærkvöldi, síðkjólar og fínerí semsagt.. og áður en kvöldið hófst var smá æfing á sviðinu þar sem hver og ein labbaði fram og veifaði eða heilsaði og var svo fylgt til sætis af þessum glerfínu herramönnum í smóking hehe.. svo voru kynnar og dansarar og söngvarar og skemmtiatriði þar sem þessu var sjónvarpað.. otrúlega flott kvöld og góður matur! ég lenti á borði með yndislegum hjónum sem eg spjallaði mikið við.. konan frá suður afríku og maðurinn hennar franskur. 

 svo í morgun byrjaði dagurinn líka eldsnemma þar sem við þurftum að vera tilbúnar kl. half 8. Fórum á rosa flotta brú hérna þar sem var verið að taka upp eh efni og smella nokkrum myndum. svo var haldið í lunch á ótrúlega flottum stað sem eg man reyndar ekki hvað heitir er að henda inn nokkrum myndum frá báðum dögunum.. 

 Svo eldsnemma í fyrramálið hefst safaríið ! erum ekki búin að fá nein details en það lýtur allt út fyrir að það verði rosa gaman..  beach beauty forkeppnin og miss sports woman verður líklega haldið í þessum túr .. þannig það er bara skemmtilegt framundan :D

 

Ég og Linda erum núna bara dauðþreyttar uppi á hotelherbergi aðeins að tölvast.. ætla að fara byrja pakka í töskurnar fyrir safaríið! Hugsa að eg bloggi ekkert fyrr en eg kem til baka því ég tek tölvuna min ekki með... þannig það verður nóg að segja frá í næsta bloggi..

 

Bestu kveðjur heim á klakann :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ ;) gaman að geta fylgst með þér hérna.. eigum við að ræða gellurnar þarna á myndunum? Þú ert samt flottust af þeim.. Enda una bonita islandesa reina

Tryggvi Freyr Torfason (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 18:18

2 identicon

Vá hljómar spennandi, ég sakna þín.

Ég mun fylgjast með þér.

Aldís Sif (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 18:34

3 identicon

Hæ frænka.

Frábært að geta fylgst með ferðalaginu, hljómar allt voða vel :)

Gangi þér vel ;)

Birna Hrund (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 19:34

4 identicon

Vááá hvað þetta er mikil snilld maður ;) þú lifir bara einsog drottning þarna úti hehe.. eða jú.. þú ert natturulega drottning  haha allavega njóttu í botn og skemmtu þer konunglega, þetta er nakvæmlega eitthvað svona once in a live time :D:D Gangi þer vel

Dóra Sveins (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 20:52

5 identicon

Vá er svo ánægð að þú sért að blogga, verður svo gaman að fylgjast með þessu hjá þér :) Þetta er klárlega once in a lifetime!!! Öfunda þig ekkert smá mikið að vera að fara í safarí, hlakka til að lesa um það.

 Knús

Andrea Guðmunds (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 09:32

6 identicon

Safarí!!!! Hversu ogeðslega magnað verður það! Ojj, ég öfunda þig

en þetta lítur bara allt vel út sem búið er að gerast hjá þér þarna úti, af blogginu og myndunum að dæma allavega  haha

en beach beauty og sport keppni, það er ekkert annað! þú átt eftir að standa þig vel í því , það veit ég vel

AldísK. (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 00:40

7 identicon

Hæ sæta, þú stendur þig vel! Gaman að fylgjast með. Þú ert langflottust á þessu myndum og tekur þetta bara :)

Hlakka til að lesa meira! 

Þura Björg (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 15:06

8 identicon

HÆÆÆ :D vá hvað ég öfunda þig haha! :D en þú og síðan eruð aðal umræðu efnið á bylgjunni segir mamma haha ;)

en ég er búin að klaga og klaga ég má ekki fara til afríku :( get ekki beðið eftir því að sjá þig vinna þessa keppni =* Hlakka til að þú komir heim risa knús og koss =************

Þórkatla =D (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 22:51

9 identicon

Oh lexa. Ég kann ekki að skoða myndirnar inná þessu dóti :(

Ýr (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 23:34

10 identicon

Hææ sæta! Gaman að geta fylgst með þér að utan! Hlakka ekkert smá til að horfa á þig í keppninni í sjónvarpinu! Gangi þér æðislega vel, þú ert svo lang sætust af öllum stelpunum;*

Anna Ester Óttarsdóttir (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Helga Ívarsdóttir
Alexandra Helga Ívarsdóttir
Heiti Alexandra Helga og er 19 ára . Er að blogga um miss world ævintýrið mitt endilega fylgist með :)

Færsluflokkar

Eldri færslur

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband