miss sports woman

 

 

Þá er þriðju fast track keppninni lokið.. miss beach beauty buið og top model og i dag var miss sports woman sem að ég sigraði í  W00t  ..og það þýðir að ég er komin í 15 mann úrslit á lokakvöldinu.. er alveg í skýjunum hérna!!

 

þetta var ótrúlega skemmtilegur dagur.. byrjaði á því að liðið mitt skiptist i tvennt og við bjuggum til 2 báta úr  pappa,plastpoka og teipi.. .það var mjög fróðlegt vorum samt með góðar leiðbeiningar og bjuggum til þessa fínustu báta ! svo var komið að keppni á vatninu þurftum að fara í race á bátunum, ég og guyana unnum auðvitað okkar lotu  Grin

 eftir það var einstaklingskeppni þar sem kepptum í armbeygjum,magaæfingum,spretthlaupi og einhverju svona krikket /boltakasti.. eftir það voru topp 6 stelpur kynntar og ásamt mér voru þar grikkland,ísrael,nigeria,portugal og peru.. við vorum látnar fara í vítaspyrnukeppni, aldrei hefði mig grunað að ég væri svona góð í því haha ! skoraði í öllum skotunum sem ég fekk..

8c1bc93aeee29d130fc9df0557bda5e6-sf425225.jpg

 

 

 

 

 

 

 

guatemala,indland,ég,el salvador og gibraltar ánægðar með daginn :)

 

svo á morgun þa er charity dinner hérna þar sem við gefum allar gjöf frá landinu okkar sem verður sett á uppboð og ágóðinn rennur til styrktarmála..

og á sunnudaginn er talent show sýningin.. ég komst ekki inn þar komust bara 16 stelpur áfram en við ætlum auðvitað að mæta og styðja við bakið á Lisu okkar frá Danmörku og írland og gibraltar stelpur úr hópnum okkar... vona innilega að einhver af þeim taki þetta :D

styttist svo í að ég hitti pabba.. hann kemur á manudaginn get ekki beðið! og þá um kvöldið er fjölskyldudinnerinn þar sem fjölskylda allra stelpanna kemur sem er mætt hérna til afríku:)

 ætla að segja þetta gott í kvöld þar sem ég er alveg að leka niður úr þreytu.. vildi bara aðeins segja ykkur frá þessum degi!

Bestu kveðjur

alexandra


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tilykke með þetta ástin mín átt þetta svo fucking skilið líka ! Klakinn gjörsamlega titrar af stolti og býst enginn við neinu öðru frá þér enn fyrsta sætinu ! Stöndum öll við bakið á þér sæta mín, gaman að lesa frá þér ! Love you

Þorsteinn Halldór Þorsteinsson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 22:45

2 identicon

Til hamingju elsku Alexandra mín! Leidinlegt med talent keppnina, þú varst samt frábær :) þau vita ekkert um dans ;) Gangi þér vel, mun horfa á þig í adalkeppninni. Kvedja Elva

Elva (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 23:11

3 identicon

Enn og aftur til hamingju elskan mín, er svo stolt af þér! Njóttu þess sem eftir af þessu ævintýri og ég hlakka til að sjá keppnina á laugardaginn;*

Knús&kossar

Jana

Jana Katrín (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 23:17

4 identicon

Haha hvað er þetta ruslpóstvörn eiginlega...

En jæja, er svo stolt af þér elskan mín. Alexandra í landsliðið! Haha..

Hlakka svo til að fá þig heeeiim!

Knús, Sif

Sif Ragnars (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 13:48

5 identicon

Innilega til hamingju með þetta allt saman ! Og gangi þér ógeðslega vel í aðal keppninni, hlakka til að fylgjast með þér !

Bryndís (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 14:00

6 identicon

Váá til hamingju með þetta! Stendur þig ekkert smá vel þarna úti ;) Get ekki beðið eftir að sjá keppnina á laugardaginn með stelpunum;)

Anna Ester Óttarsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 14:20

7 identicon

Vá, frábært ;) til hamingju með sigurinn!  ég vissi að þau væru bara að spara þig þar til í lokin haha.  Hlakka til að sjá þig taka þetta með trompi eftir viku ;D

Klara M (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 15:55

8 identicon

Innilega til hamingju með sigurinn Alexandra!! :**

Stendur þig svoo vel þarna úti ;) Hlakka til að sjá þig í sjónvarpinu næstkomandi Laugard. með stelpunum :)

Gangi þér vel elskan mín :*

Lilja Dröfn (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 19:00

9 identicon

hæ fallega ;* ekkert smá gaman að fylgjast með þér hérna :D   og til hamingju með titill og vá hvað maður er orðinn spenntur að heyra að þú sért í 15 manna úrslitunum ... ert að standa þig svo ýkt vel :D    en gangi þér vel með restina og haltu áfram að skemmta þér svona vel ....    kv frá kalda kadla íslandi hehehe...

heyrumst Hildur Karen ;*  

Hildur Karen (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 19:51

10 identicon

hæ beautiful!

Enn í skýjunum og það eru allir svo glaðir og tala um hversu flott fegurðardrottning þú sért............................... það er sko enginn hissa á því að þú sért komin í úrslit ...................................... Eins og allir, sem skrifa hér að ofan. Vá! Hvað mig hlakkar til að kynna á laugardaginn.

Njóttu þín í botn og mundu að þessi síðasta vika er eitthvað, sem þá átt eftir að muna alla æfi.

Heisi.

heiðar jonsson (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 21:41

11 identicon

Innilega til hamingju með titilinn sæta:* og að vera komin í 15 manna úrslit! Maður bjóst nú ekki við neinu öðru;) Var að skoða myndirnar þínar og þú ert alveg stórglæsileg! Skarar alveg frammúr;)

En frábært að fá að lesa um ævintýrið þitt hérna! Hlakka til að sjá þig á laugardaginn í sjónvarpinu.

Sendi þér góða strauma;) Kv. Guðný Lára

Guðný Lára (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 02:32

12 identicon

Djöfull er ég sátt með þig að rústa þessum gellum í íþróttakeppni, ekki slæmt það! :D Hlakka líka ótrúlega mikið til að sjá þig í sjónvarpinu það er náttla snilld að þú komist í topp 15!!! Gangi þér sem allra best. Þú ert sætust :D

kv. Katrín Alma

Kata (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 22:18

13 identicon

Til hamingju aftur sæta mín:* við erum svo stoltar af þér hérna heima!

hanna (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 00:09

14 identicon

Frábær árangur hjá þér fagra fljóð. Bestu kveðjur í aðalkeppninni n.k. laugardag. Væri ekki amalegt að fá aftur alheimsfegurðartitilinn til Íslands

Kveðjur

Aðdáandi

Diana (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 13:45

15 identicon

Hæ Alexandra, fáranlega gaman að lesa bloggin þín :D

Ég var að lesa hér fyrir neðan að taskan þín hafi týnst.. ég fann á mér að eitthvað svoleiðis myndi gerast hehehe .. En af öllum myndunum að dæma þá ertu alveg buin að vera stórglæsileg a myndunum.

Hlakka til að sjá þig þegar þu kemur heim... bara vika í það

Dóra Sveinsd. (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 08:53

16 identicon

   kossar og knús frá mér

- Þín Aldís Kristjánsdóttir

AldísK. (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 16:28

17 Smámynd: Sævar Einarsson

Þú vinnur þetta ! þegar kreppir að Íslendingum kemur þú með ljósið !

Sævar Einarsson, 11.12.2008 kl. 02:25

18 identicon

á ekki að koma með eitt lokablogg svona rétt fyrir kvöldið sjálft?? :D :D

AldísK. (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Helga Ívarsdóttir
Alexandra Helga Ívarsdóttir
Heiti Alexandra Helga og er 19 ára . Er að blogga um miss world ævintýrið mitt endilega fylgist með :)

Færsluflokkar

Eldri færslur

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband