Suður Afríka..

 

jæja þá er maður loksins lentur í suður afríku og fyrsti dagurinn búinn.. ferðalagið var nú meira ævintýrið þar sem allt fór úrskeiðis í london ! en ég rétt náði nú í vélina og restin gekk rosalega vel :)   Tóku starfsmenn á móti mér á flugvellinum frá Miss World og ég fór í rútu upp á hótel ásamt nokkrum stelpum. Svo kom ég mér fyrir og lagði mig í smá stund. Er með Miss Finnland í herbergi, hún er samt ekki ennþá komin ætti að mæta á svæðið hvað af hverju samt ..

 Það átti að taka upp í dag smá kynningarmyndband sem verður sett á netið en svo var ekki nógur tími og það verður gert eldsnemma í fyrramálið í staðin. Svo var kvöldmatur og þar fékk maður að sjá nánast allar stelpurnar, fyrir utan þær sem mæta núna í kvöld. Lýst bara ágætlega á þennan hóp, mikið af fínum stelpum :) 

 Eftir matinn var fundur með Juliu Morley eiganda keppninnar þar sem var farði yfir nokkur atriði ásamt dagskránni. Afríkutúrinn sem byrjar á þriðjudag verður víst algjör snilld... Alvöru safarí og fleira skemmtilegt :D

 Hótelið sem við gistum á er ótrúlega flott og starfsmennirnir yndislegir.. þetta lýtur allt allavega mjög vel út so far..

 

ætla ekki að hafa þetta lengra í kvöld.. spurning um að næla sér í smá svefn áður en það verður vaknað eldsnemma í morgunmat:)

 

Bestu kveðjur frá Afríku!


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða skemmtun og gangi þer vel :D  Gaman að geta fylgst með :D :*

Harpa :D (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 20:52

2 identicon

Já hljómar vel so far, góða skemmtun skvís :)

Gunnar Örn (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 20:55

3 identicon

Gangi þér allt í haginn...öll þjóðin fylgist spennt með. Ekki veitir nú af góðum fréttum. Vertu endilega dugleg að blogga svo við öll getum fylgst með og verið með þér í anda :-)

Árni (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 21:46

4 identicon

Mikið er ég ánægð að þú ætlir að blogga á meðan þú ert úti svo maður fái nú aðeins að fylgjast með:)

Vá hvað ég öfunda þig af þessum Afríkutúr! Þú verður að vera dugleg að taka myndir!

Hugsa til þín;*

Jana

Jana Katrín (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 23:54

5 identicon

Nice hotel. Better than mine :) hehehe

 Have fun.

 Charles.

Charles Szmagara (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 06:16

6 identicon

Hæ skvís... Hvenær er keppnin ? Langaði líka bara að kasta á þig good luck kveðju ! :)

Bryndís (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 10:21

7 identicon

Gaman að geta fylgst með þér skvísa, gangi þér ótrúlega vel og vertu dugleg að blogga =)

Erla Vinsý :) (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 21:09

8 identicon

Hæ sæta mín ! ;*

Æðislegt að geta fylgst með þér hérna og vertu dugleg að henda inn myndum! gaman að sjá aðstæðurnar þarna og svona...ekkert smá spennandi að fá að fara í svona safarí og læti ! ohh öfunda þig ekkert smá ...gangi þér ótrúlega vel og vertu dugleg að blogga ;)

KNÚS ;*

Brynja G (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 22:34

9 identicon

Frábært, frábært, frábært :D Gaman að fá að fylgjast með þér á meðan á þessu stendur :D Svo horfir maður bara spenntur á þig :D Gangi þér rosalega vel dúllumús :D Við stelpurnar munum örugglega hafa stelputeiti að fylgjast með þér vinna :D Gaman að eiga svona vinkonu sem að myndar svona stemningu hjá manni.

Ýr (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 23:33

10 identicon

Gaman að geta fylgst með þér í Afríku!  :) Gangi þér rosalega vel og góða skemmtun í safari :)

Ástríður Þórey Jónsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 06:51

11 identicon

Skemmtu þér vel í safaríinu í dag :) ...á meðan heng ég hér inni í grenjandi rigningu og læri...

Hafðu það gott!

Tinna (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 09:31

12 identicon

Hæ ;) gaman að geta fylgst með þér hérna.. eigum við að ræða gellurnar þarna á myndunum? Þú ert samt flottust af þeim.. Enda una bonita islandesa reina

Tryggvi Freyr Torfason (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Alexandra Helga Ívarsdóttir
Alexandra Helga Ívarsdóttir
Heiti Alexandra Helga og er 19 ára . Er að blogga um miss world ævintýrið mitt endilega fylgist með :)

Færsluflokkar

Eldri færslur

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband